Events

Drink & draw á Húrra #4

Drink & draw á Húrra #4

Tuesday September 26th, 2017 - 20:00 - Tuesday September 26th, 2017 - 23:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

93 interested  ·  9 going
Teitur Magnússon & Indriði

Teitur Magnússon & Indriði

Thursday September 28th, 2017 - 20:00 - Thursday September 28th, 2017 - 23:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

Teitur Magnússon og Indriði koma fram ásamt hljómsveitum, saman og sitt í hvoru lagi, á Húrra fimmtudagskvöldið 28. september 2017.

Hús opnar kl 20, dagskrá hefst kl 21 og aðgangseyrir er 2.000 kr.

Teitur Magnússon
Indridi
--

Teitur Magnússon & Indriði will play with their bands, separately and together at Húrra on september 28th. Doors at 8 pm, show starts at 9 pm. 2000 ISK
... See MoreSee Less

147 interested  ·  34 going
FM Belfast á Húrra

FM Belfast á Húrra

Friday September 29th, 2017 - 21:00 - Saturday September 30th, 2017 - 1:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

Partíbandið FM Belfast snúa aftur á Húrra 29. september 2017 og trylla lýðinn eins og þeim einum er lagið. Sérstakt tilboðsverð verður á miðunum fyrstu vikuna í september, eða til 8. sept.: 2.000 kr. Eftir það hækkar miðaverðið í forsölu í 2.500 kr og svo 3.000 kr við hurð. Þannig að það er um að gera að tryggja sér miða sem fyrst!
Hús opnar kl. 20.Everyones favourite party band, FM Belfast will bring their joyous music to Húrra on September 29th 2017. Early bird ticket prices are 2.000 ISK until September 8th. After that they will be 2.500 ISK and then 3.000 ISK at the door if any are left on the night of the show. Better grab those tickets fast!
Doors are at 9 pm.
... See MoreSee Less

951 interested  ·  125 going
Kiasmos á Húrra

Kiasmos á Húrra

Saturday September 30th, 2017 - 21:00 - Saturday September 30th, 2017 - 23:30

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

Raftónlistardúettinn Kiasmos snýr aftur á Húrra 30. september 2017. Þeir gefa út glænýja EP plötu, “Blurred”, 6. október nk. hjá þýska útgáfufyritækinu Erased Tapes. Kiasmos er skipuð þeim Ólafi Arnalds og Janusi Rasmussen. Sérstakt “early bird” miðaverð er 2.000 kr. til 8. september en 2.500 kr eftir það.
Hús opnar kl. 21.Kiasmos (IS/FO) return to Húrra on September 30th 2017 ahead of the release of their new EP “Blurred” out Oct. 6th on Erased Tapes. Early bird ticket prices until Sept. 8th. are 2.000 ISK and 2.500 ISK after that.
Doors are at 9 pm.
... See MoreSee Less

674 interested  ·  278 going
Djöfulsins karíókí á Húrra

Djöfulsins karíókí á Húrra

Sunday October 1st, 2017 - 20:00 - Monday October 2nd, 2017 - 1:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

33 interested  ·  6 going
Týsdags TÆKNÓ á Húrra #2

Týsdags TÆKNÓ á Húrra #2

Tuesday October 3rd, 2017 - 20:00 - Wednesday October 4th, 2017 - 1:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

TÆKNÓ TÝSDAGUR

Frítt inn/Free Entrance

Húrra 3. Október

Four unique and ultra talented electronic music producers will make next tuesday a tæknó one.
Visuals provided by the legendary Raggi Rage.


Sindri Vortex 21:00 Live
Nonnimal 22:00 Live
Yagya 23:00 Live
Oculus 00:00 Live


YAGYA
soundcloud.com/yagya
“Icelandic producer Yagya has been one of techno’s best-kept secrets for over a decade now.”
- Fact Magazine

OCULUS
soundcloud.com/oculusmusic
"Avante-garde Mastermind Oculus thrills my mind and my dancefloor once again - i will play all these tracks every night."
- DJ ESP aka Woody McBride - Bush/Communique/+8

NONNIMAL
soundcloud.com/nonnimal
“There is only one king of Hverfizgötuteknó and his name is Nonnimal”
- ThizOne

SINDRI VORTEX
“Upcoming electronic mad scientist with style galore”
- TY

Visuals - Raggi Rage
... See MoreSee Less

97 interested  ·  31 going
Icetralia LIVE podcast - Hulli turns 40

Icetralia LIVE podcast - Hulli turns 40

Wednesday October 4th, 2017 - 22:00 - Thursday October 5th, 2017 - 1:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

After months of recovering from their last LIVE show, the boys of Icetralia RETURN for more stage microphone talking hijinks!

ICETRALIA is the only Icelandic/Australian podcast in the universe. Two comedians with beards and penises, Icelander Hugleikur Dagsson and Australian Jonathan Duffy talk about shitty sex and sexy shit.

THIS TIME it's a special one. Audiences will witness Hulli turn 40 YEARS OLD in real time!!!

Step right up! Step right up Have your tickets ready.

1000 krónas admission.
... See MoreSee Less

67 interested  ·  17 going
Benny Crespos Gang & Coral á Húrra

Benny Crespo's Gang & Coral á Húrra

Friday October 20th, 2017 - 21:00 - Saturday October 21st, 2017 - 0:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

Rokksveitirnar Benny Crespo's Gang og Coral rísa úr dvala til að halda tónleika á Húrra föstudaginn 20. október.

Benny Crespo's Gang þekkja allir unnendur íslenskrar rokktónlistar. Sveitin leggur lokahönd á sína aðra breiðskífu um þessar mundir en sú fyrsta kom út fyrir heilum tíu árum. Síðan þá hefur sveitin gefið út smáskífurnar Night Time (2010) og Birthmarks (2014) og nú loks geta aðdáendur farið að hlakka til nýrrar breiðskífu sem kemur út í nóvember og ber heitið „Minor Mistakes“. Það má því gera ráð fyrir gömlu efni frá krökkunum í bland við brakandi ferskt.

Rokksveitin Coral er hvorki starfandi né að vinna að nýju efni, en mun koma saman nostalgíunnar vegna fyrir þessa einu tónleika og spila gömlu lögin sín eins og árið sé 2007. Sveitin gaf út þrjár skífur á ferli sínum, hina svokölluðu Gulu plötu árið 2002, „The Perpetual Motion Picture“ árið 2007 og „Leopard Songs“ árið 2011. Lög á borð við Arthur, the Big Bang og Steal From Masters hlutu þó nokkra spilun á X-inu 977 og sveitin var iðin við tónleikahald þar til hún hætti störfum árið 2011.

Húsið opnar 21:00, tónleikarnir hefjast 22:00.

Aðgangseyrir er 1500 krónur.
... See MoreSee Less

176 interested  ·  35 going