Events

Drink & Draw á Húrra #5

Drink & Draw á Húrra #5

Tuesday October 24th, 2017 - 20:00 - Wednesday October 25th, 2017 - 11:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

89 interested  ·  21 going
Danceoke á Húrra

Danceoke á Húrra

Wednesday October 25th, 2017 - 20:00 - Wednesday October 25th, 2017 - 23:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

Danceoke er eins og Karaoke

NEMA

1. maður dansar í staðinn fyrir að syngja
2. allir dansa saman. þið þurfið ekki að dansa ein.

55 interested  ·  12 going
Daði Freyr - Útgáfutónleikar + Halldór Eldjárn

Daði Freyr - Útgáfutónleikar + Halldór Eldjárn

Thursday October 26th, 2017 - 20:00 - Thursday October 26th, 2017 - 23:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

Daði Freyr gefur út sína fyrstu EP plötu (Næsta Skref) fimmtudaginn 26. október. Sama dag verða útgáfutónleikar á Húrra þar sem platan verður leikin í heild sinni í bland við eldri lög.

Halldór Eldjárn - h.dór sér um upphitun.

Hús opnar kl. 20. 1500 í forsölu en 2000 kr við hurð.

616 interested  ·  70 going
Neysluvaka // Hatari, Cyber, Kuldaboli, russian.girls

Neysluvaka // Hatari, Cyber, Kuldaboli, russian.girls

Saturday October 28th, 2017 - 21:00 - Sunday October 29th, 2017 - 1:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

Alltumlykjandi hringiða ímyndardýrkunnar, sjálfumgleðinnar, óumflýjanlegra vonbrigða, lýðskrums, kaupmáttarins, manngerðra hamfara, siðrofs nýfrjálshyggjunnar, dauðans, andleysisins og hræsninnar eignast okkur öll á kosninganótt. HATARI gefur út sína fyrstu EP-plötu, Neysluvöru. Fjölmennið á Húrra skemmtistað og festið kaup á Neysluvöru. Endalokin nálgast.

Að útgáfunni stendur Svikamylla ehf.

CYBER
HATARI
KULDABOLI
+ russian.girls
... See MoreSee Less

363 interested  ·  124 going
Djöfulsins Karíókí á Húrra

Djöfulsins Karíókí á Húrra

Sunday October 29th, 2017 - 21:00 - Monday October 30th, 2017 - 0:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

9 interested  ·  2 going
Hefnendurnir - Halloween special - Live podcast & bíó

Hefnendurnir - Halloween special - Live podcast & bíó

Tuesday October 31st, 2017 - 20:00 - Tuesday October 31st, 2017 - 23:30

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

Hulkleikur og ÆvorMan halda uppá hrekkjavöku með LÆV hefnóvision á sviði með mæk og allt!

Ekki bara munu þeir þræta og þrasa um nördafréttir líðandi poppstundar... ekki bara munu þeir þrusa og þrompa um hvað sé best og hvað és verst... heldur munu þeir líka sýna halda... Hrekkjavöku-Hvikmyndakvöld Hefnenda!

Þar sem þeir munu sýna bestu hryllingsmynda endurgerð EVER (fyrir utan John Carpenter's The Thing, obvi): EVIL DEAD (2013)
... See MoreSee Less

84 interested  ·  8 going
Rick & Morty Pub Quiz á Húrra

Rick & Morty Pub Quiz á Húrra

Wednesday November 8th, 2017 - 20:00 - Wednesday November 8th, 2017 - 23:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

18 interested  ·  1 going
Lucy In Blue og Morpholith á Húrra

Lucy In Blue og Morpholith á Húrra

Thursday November 9th, 2017 - 20:00 - Thursday November 9th, 2017 - 23:30

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

Hljómsveitirnar Lucy in Blue og Morpholith munu spila saman á tónleikum á Húrra í Reykjavík í nóvember.

Lucy In blue er framsækin sækadelísk rokk hljómsveit sem var stofnuð 2013 en þeir gáfu út samnefnda plötu á seinasta ári og stefna á aðra útgáfu á næstu dögum og munu spila nýtt efni af henni í takt við eldri lög.

Morpholith spila doom og stoner skotið þungarokk en hljómsveitin stefnir á sína fyrstu útgáfu fyrir lok ársins.

English:
Lucy in blue and Morpholith will play a concert together at Húrra in November.

Lucy In Blue is progressive psychedelic rock band formed in 2013 but they released there self titled debut album last year and plan to release the second one soon. They will play a long set filled with new songs and some old ones.

Morpholith is a stoner doom band and plan on their first release by the end of the year.
... See MoreSee Less

170 interested  ·  58 going
Rick & Morty Pub Quiz á Húrra

Rick & Morty Pub Quiz á Húrra

Wednesday November 15th, 2017 - 20:00 - Wednesday November 15th, 2017 - 23:00

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík,  101 Map

Fimmta pub quizið a Húrra verður fyrir lengri komna.

Þið vitið hverjir þið hafið mikla reynslu og í þessum hóp eru spekúlantar sem hafa ekkert annað að en að horfa á á þessa snilldar þætti. Aldrei er of oft horft á þærtinnni því að þessa þættir það er skemmtilegast að sjónvarpsefni í heiminum í dag og líka fræðandi og upplýsandi um mikilvæg nútíma vandamál.

Rick Sanchez supports heavy drinking so make sure you have enough to drink during the night there are many choice from!
... See MoreSee Less

39 interested  ·  5 going